Sameining lífeyrissjóða: Lífeyrissjóðirnir Stafir og Sameinaði hafa sameinast og heita nú Birta lífeyrissjóður

by / Föstudagur, 30 desember 2016 / Published in FréttirSameining lífeyrissjóða:  Stafir lífeyrisjóður og Sameinaði
lífeyrissjóðurinn hafa sameinast og heita nú Birta lífeyrissjóður.

 

Frá og með janúar launum þurfa launþegar sem áður greiddu í
sjóð nr. 450 Sameinaði lífeyrissjóðurinn eða sjóð nr. 451
séreignasjóður Sameinaða lífeyrissjóðsins
, að færast yfir í sjóð 430 og
431 Birta lífeyrissjóður
(áður Stafir lífeyrissjóður). Kennitala Birtu er
sú sama og var hjá Stöfum lsj. 430269-0389 og bankanúmer 526-26-400800.

Nánari upplýsingar má finna HÉR

TOP