Áríðandi uppfærsla launakerfis

by / Laugardagur, 07 janúar 2017 / Published in FréttirÁríðandi uppfærsla launakerfis

 

RSK hefur gefið út nýjar staðgreiðsluforsendur fyrir árið 2017 sem sjá má yfirlit um hér fyrir neðan. Vegna tæknilega breytinga hjá RSK um nýliðin áramót munu notendur að launakerfi Stólpa, útgáfu 2016.35 eða eldri útgáfum, ekki getað sent rafræn skil á staðgreiðslu nema uppfæra í útgáfu 2017.03. Því er nauðsynlegt að allir notendur launakerfis uppfæri kerfið hjá sér í útgáfu 2017.03 áður en fyrsta launakeyrsla fyrir árið 2017 er keyrð út.

Í nýjustu útgáfu Stólpa, útgáfu nr. 2017.03 hafa nýjar staðgreiðsluforsendur og nýr vefslóði RSK þegar verið sett inn í útgáfuna. Notendur sem hafa þá útgáfu þurfa því ekki að skrá inn nýjar forsendur í launakerfið eins og nauðsynlegt var í útgáfu nr. 2016.35 og eldri útgáfum.

Nánari upplýsingar má finna HÉR

TOP