Opin kynning á nýju birgðapantanakerfi Stólpa

by / Fimmtudagur, 16 mars 2017 / Published in Fréttir

Staður: Borgartún 28, 4. hæð

Tími: Þriðjudaginn 21. mars kl 8 til 9.

Opin kynningu hjá Stólpa viðskiptalausnum þar sem farið verður yfir nýtt birgðapantanakerfi Stólpa.

Kynningin er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Vinsamlegast skráið þátttöku tímalega.

Skráning á kynningu HÉR.

Handbók birgðapantana HÉR

Birgðakostnaður fyrirtækja er oft á tíðum dulinn kostnaður. Sér í lagi ef lagermagn er of mikið eða of lítið. Almennt er talið að eðlilegur kostnaður birgðahalds sé um 20 til 40% af verðmæti lagers. Því skiptir miklu máli að vera með rétt magn á lager og vanda innkaupin eins og kostur er.

 

TOP