Opnunartími þjónustuborðs yfir hátíðirnar

by / Föstudagur, 09 desember 2016 / Published in Fréttir

Stólpi Viðskiptalausnir óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir árið sem er að líða og hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári.

Opnunartími þjónustuborðs 23.des 2016 til 2. janúar 2017:

23. des Lokað
24. des Lokað
25. des Lokað
26. des Lokað
27. des Opið kl. 8-16
28. des Opið kl. 8-16
29. des Opið kl. 8-16
30. des Opið kl. 8-16
31. des Lokað
1. jan Lokað
2. jan Opið kl. 8-16

Í neyðartilvikum er hægt að hringja í neyðarsíma okkar 512-4420.

TOP