Móttaka rafrænna reikninga – ný ítarleg handbók

by / Þriðjudagur, 17 maí 2022 / Published in Fréttir

Nú er komin ný og mikið endurbætt handbók um móttöku rafrænna reikninga – Rafræn innkaup

Helstu atriði í nýrri handbók:

  • Mun ítarlegri og nákvæmari leiðbeiningar
  • Ný yfirlitstafla með nýrri virkni – mikilvægt að kynna sér vel
  • Sjálfvirk skráning á vörum til endursölu inn í birgðakerfi
  • Sjálfvirk skráning á vörum til endursölu inn í verkbókhald

Handbókina má nálgast hér

Mikill vinnusparnaður fylgir því að taka á móti rafrænum reikningum.  Öll handavinna við skráningar innkaupareikninga hverfur. Hvort sem reikningur er aðeins færður inn í bókhald félagsins eða einnig í birgðakerfi eða verkbókhald. Vörur til endursölu er með einföldum hætti hægt að skrá sjálfkrafa inn í birgðakerfi og verkbókhald bæði magn og verð.

TOP