Framleiðslukerfi
Kerfið geymir uppskriftir að vörum og eins má hafa íhluti á eins mörgum framleiðslustigum og óskað er.

Sjálfvirk uppfærsla í birgðakerfi
Við framleiðslu má láta kerfið skrá inn á lager og ekki síður minnka birgðir í samræmi við framleitt magn.

Útprentanir
Uppskriftalistar, framleiðsluseðlar, framleiðslusaga, hráefnislisti, magntökulisti, notkunarlisti, vigtarsaga

TOP