Kostir innheimtukerfis Stólpa viðskiptahugbúnaðar
Auka skilvísi og árangur í innheimtu. Tímasparnaður við bókun greiddra innheimtukrafna. Notendur fá góða yfirsýn yfir ógreidda greiðsluseðla og geta sent ítrekunarbréf úr kerfinu. Hægt er að hafa greiðsluseðil og reikning á sama eyðublaðinu, sem sparar tíma og kostnað.
Innheimtukerfið sækir útprentaða reikninga úr sölukerfinu, býr til kröfur og úthlutar kröfunúmeri. Kröfurnar eru síðan sendar rafrænt í heimabankann. Greiddar kröfur eru lesnar rafrænt inn í fjárhagsbókhaldið.
Fastar pantanir og samningar
Fjölþættir möguleikar á að geyma s.s. þjónustusamninga, húsaleigusamninga og fastar pantanir sem afgreiða á á ákveðnum dögum.
Visa/Euro raðgreiðslur
Hægt er að senda greiðsluskrá úr Stólpa til Visa og Euro.
Kröfur sendar í banka og greiðslur viðskiptavina lesnar úr banka í Stólpa