Launakerfi
Lausnin geymir allar upplýsingar um starfsmenn, reiknar launin og skilar öllum skýrslum sem þörf er á, s.s. skilagreinum til lífeyrissjóða, stéttarfélaga og banka.

Tenging við lífeyrissjóði
Rafræn tenging við lífeyrissjóði sem gerir mögulegt að senda lífeyrissjóðsskilgreinar.

Mælingakerfi
Mælingakerfið er hannað fyrir uppmælingar smiða og annara iðnaðarmanna.

Starfsmannakerfi
Mannauðskerfi eða starfsmannakerfi eins og við köllum það heldur utan um allar upplýsingar varaðandi starfsmenn.

Ferðareikningar
Með kerfinu er hægt að halda utan um ferðareikninga og greidda dagpeninga til starfsmanna.

Launaseðlar
Hægt er að senda launaseðla á prentara, í heimabanka eða á pdf skrá í email til launþegans

TOP