Inn- og útlestrarkerfi
Kerfið er hannað til að notendur geti lesið inn og úr Stólpa hvaða upplýsingar sem er. Kerfinu fylgja fjölmörg tilbúin sniðmát, s.s. fyrir lestur gagna úr Stólpa (MS-Dos) og úr öðrum bókhaldskerfum. Kerfið hefur einnig verið notað til að sérhanna útskriftir úr birgðakerfinu til að flýta fyrir gerð verðlista.

TOP