Stópi 2017.14 er kominn út

by / Þriðjudagur, 07 nóvember 2017 / Published in Fréttir

Ný útgáfa af Stólpa, nr. 2017.14 var nýlega sett inn hjá viðskiptavinum í hýsingu.  Viðskiptavinir sem ekki eru í hýsingu hjá okkur geta ávallt náð í uppfærsluskrá á heimasíðu okkar www.stolpi.is.

Meðal breytinga má nefna:

  • Birgðakerfið – Ný og endurbætt skýrsla fyrir birgðauppgjör – hægt að senda í Excel skrá
  • Innheimtukerfið – Breytingar við innlestur á greiðslum
  • Innheimtukerfið – Sjálfvirk bókun á kostnaði innheimtuaðila
  • Launakerfið – Rafræn skil á skilagrein meðlags til Innheimtustofnun sveitarfélaga
  • Stimpilklukka – Ný samantekt tímaskráninga í Excel
  • Sölukerfið – Útgáfudagur rafrænna reikninga
  • og margt fleira

 

Nánari útlistun breytinga má nálgast HÉR.

Starfsfólk Stólpa

 

TOP