Vél- og hugbúnaður

Sérfræðingar okkar bjóða viðskiptavinum greiningu á þörfum þeirra og ráðleggingar varðandi kaup á vél-, net- og hugbúnaði. Einnig bjóðum við upp á að sjá um innkaup fyrir viðskiptavini okkar, uppsetningu, rekstur og þjónustu tölvukerfa, sjá nánar á Kerfisumsjón. Stólpi Viðskiptalausnir kappkostar að greina ítarlega þarfir viðskiptavina sinna svo að réttur búnaður sé valinn sem hæfir hverjum og einum. Bæði skammtíma- og langtíma markmið varðandi tölvukaup eru gerð. Einnig bjóðum við upp á Office 365 og Gmail For Work.

Kostir við vél- og hugbúnaðarþjónustu Stólpa Viðskiptalausna:

  • Sérfræðiþekking fyrir viðskiptavini óháð hagsmunum birgja
  • Öll þjónusta á einum stað óháð hvaðan varan kemur, nýkaup, viðgerðir og önnur þjónusta

Hafðu samband við þjónustuborð okkar í síma 512-4400 með frekari upplýsingar.

TOP