Stólpi er samsettur úr fjölda kerfa sem öll vinna saman sem ein heild. Grunnkerfi Stólpa fylgja öllum áskriftum, en að auki er hægt að velja um fjölda aukakerfa sem tengjast grunnkerfum. Auðvelt er að breyta forsendum samnings hvenær sem er. Hér fyrir neðan getur þú séð með einföldum hætti hvert mánaðarlegt áskriftargjald verður miðað við valdar forsendur. Nánari upplýsingar má einnig fá hjá þjónustuborði Stólpa í síma 512-4400 eða stolpi@stolpi.is
Þakka þér fyrir pöntunina.
Haft verður samband við þig innan skamms.