Áramótavinnsla 2021/2022

by / Miðvikudagur, 29 desember 2021 / Published in Fréttir

Um áramót má ekki gleyma árlegum undirbúningi fyrir nýtt bókhaldsár. Hér má finna leiðbeiningar um helstu atriðin sem gera þarf í Stólpa við áramót.

Vekjum einnig athygli á námskeiði í áramótavinnslu. Skráning og nánari upplýsingar um námskeið Stólpa má nálgast HÉR.

Starfsmenn Stólpa senda ykkur óskir um hamingjuríka jólahátíð og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir ánægjuleg samskipti á liðnu ári.

TOP