Fjárhagsbókhald
Flest fyrirtæki þurfa kerfið til að fylgjast með rekstrinum og til skila á virðisaukaskatti og ársuppgjöri.

Sjálfvirkni
Sjálfvirkar dagbókarfærslur sem hægt er að gera úr dagbók eftir þörfum, s.s. daglega, vikulega eða mánaðarlega.
Vefskil á virðisauka, sending dagbókar til endurskoðanda eða innlestur á dagbók til uppfærslu.

Tilvísanakerfi
Frjáls skráning tilvísana fyrir hvað sem er. Ef skjöl eru skönnuð inn má sjá skjalið með því að smella á tilvísunina.

Fjárhagsáætlanir
Áætlanir má gera fyrir einstaka bókhaldslykla, samtölur eða sambland þannig að áætlun er gerð fyrir einstaka lyka og síða samtalan skráð fyrir viðkomandi flokk.

Deildarskipting
Þægileg deildarskipting og niðurbrot í verkefni og tilvísanir. Hægt er að skoða rekstrarreikning ofl niðurbrotið á deildir.

TOP