Sækja uppfærsluskrá


Nánari upplýsingar

Útgáfa 2018.09 kom út 1. júlí 2018. Notendur í hýsingu hjá okkur eru uppfærðir sjálfkrafa. Aðrir notendur með viðhaldssamning geta ávallt nálgast uppfærsluskrá hér. Þjónustuborð Stólpa, s: 512-440, aðstoðar við uppfærslu sé þess óskað.

Lykilkóða þarf til að setja upp nýja útgáfu á eiginn vélbúnað. Lykilkóði verður sendur öllum notendum með virka viðhaldssamninga í tölvupósti þann 5. september 2018. Nýjan lykilkóða má ávallt fá með að senda tölvupóst á netfangið stolpi@stolpi.is

Listi yfir helstu breytingar 2018 í má nálgast HÉR

Leiðbeiningar um uppfærslur Stólpa má finna HÉR

Myndaband um uppfærslu á Stólpa má finna HÉR

Útgáfulýsing af útgáfu 2017 má nálgast HÉR

Útgáfulýsing af útgáfu 2016 má nálgast HÉR

Útgáfulýsing af útgáfu 2015 má nálgast HÉR

Handbækur Stólpa má finna HÉR

Almennir viðskiptaskilmálar Stólpa má finna HÉR

Þjónustuborð Stólpa veitir allar nánari upplýsingar eða aðstoð við uppfærslu alla virka daga milli kl. 8 til 16, í síma 512-4400.

Vinsamlegast fyllið út formið hér til hliðar til að ná í uppsetningaskrá Stólpa.
Munið að uppfæra Stólpa á öllum útstöðvum.

TOP