Kerfisumsjón

Kerfisstjórar okkar eru sérfræðingar í vali á vélbúnaði og uppsetningu vélbúnaðar, vírusvarna, gagnaöryggi og flestu öðru er tengist rekstri tölvu- og símkerfa. Við bjóðum upp á tölvuþjónustu hvort sem það er að laga ýmis stærri eða minni tæknimál sem upp geta komið í daglegum rekstri tölvukerfis. Einnig tökum við að okkur að hafa umsjón með að hluta eða alfarið um tölvur/tölvukerfi fyrir lítil eða meðalstór fyrirtæki. Fleiri og fleiri fyrirtæki kjósa að útvista umsjón tölvukerfis til sérhæfðra aðila til að spara kostnað og auka öryggi. Við kappkostum við að bjóða þessa þjónustu á sanngjörnu verði hverju sinni.

Einnig sér einnig um uppsetningu og þjónustu við Office 365 og Gmail For Work.

Kostir við Kerfisumsjón Stólpa:

  • Útvistun getur lækkar kostnað við upplýsingatækni fyrirtækja
  • Mörg smærri fyrirtæki hafa jafnvel ekki efni á sérstökum kerfisstjóra – Stólpi Viðskiptalausnir leysir málið
  • Örugg afritunarþjónusta
  • Desaster Recovery áætlanir
  • Ítarleg skjölun á tölvukerfum viðskiptavina, afrit hjá viðskiptavinum

Hafðu samband við þjónustuborð okkar í síma 512-4400 með frekari upplýsingar.

TOP